Haustráðstefna Advania

Áhugaverðir fyrirlestrar


The Perfect Storm  –  On Truth, Trust and Hacking People

The ongoing  pandemic  provides the „perfect storm“ for criminals to exploit and con people the world over.

From continued so-called phishing emails, to scams around vaccines and „cures“ for the virus, the fear, uncertainty and doubt that has been a feature of the last year, continues to provide a wealth of opportunity for those who would profit from the confusion and misery of other people. In this talk, Jenny RadcliffeThe People Hacker, an ethical hacker and con-artist,  will give us practical tips and advice on how to avoid becoming a victim of hackers and scammers no matter how they approach us. A fast-paced and humourous talk filled with stories and anecdotes you’ll leave with a clear picture of how these „people hacks“ happen and what you can do to prevent them.

Jenny Radcliffe
Leading Authorities International

Grjóthörð loftslagslausn

Föngun og förgun CO2 er nauðsynleg á stórum skala til að loftslagsmarkmið náist. 

Carbfix hefur þróað umhverfisvæna og hagkvæma tæknilausn sem breytir CO2 varanlega í stein á innan við tveimur árum og kemur þannig í veg fyrir áhrif þess á loftslagið. 

Edda Sif Pind Aradóttir
Carbfix

Eru rafbílar og endurvinnsla ekki nóg?

Hvernig skapa má aukið virði með því að tengja sjálfbærni í kjarnastarfsemi fyrirtækja. Er hægt að sleppa því?

Snjólaug Ólafsdóttir
verkefnastjóri í sjálfbærni
EY á Íslandi

Menntun fyrir störf framtíðar

Menntaskóli Borgarfjarðar hefur síðustu mánuði verið að vinna að þróun skólastarfs og stóð fyrir ráðstefnu undir heitinu „Menntun fyrir störf framtíðar“ vorið 2020.

Bragi Þór Svavarsson
Menntaskóli Borgarfjarðar

Open-source: framtíð samvinnu

Hvað er eiginlega svona frábært við open-source menningu og af hverju þurfum við öll að pæla í því?

Gamithra Marga
Eldhugi og forritari

Tölvuleikir: Mikilvægasti miðill 21. aldarinnar

Tölvuleikir hafa á örskömmum tíma þróast úr jaðaráhugamáli lítils hóps í það að verða eitt stærsta áhugamál jarðarbúa. Hvað getum við lært af tölvuleikjum og hvaða áhrif hafa þeir á þróun menningar, tækni og samfélaga?

Sigurlína Ingvarsdóttir
Ingvarsdóttir ehf